Um okkur

Selsíus ehf

Við sérhæfum okkur í gólfhitafræsingum og þjónustu tengdri gólfhitafræsingu. Flest verkefni okkar eru á höfuðborgarsvæðinu. Við erum staðsett á suðurlandi en tökum að okkur verkefni um allt land. Selsíus er skráð og tryggt félag. 

Búnaðurinn

Við erum fullbúinn í allar stærðir verkefna með 3 stærðir af gólfhitafræsurum, Ryksugur með Hepa filterum sem gera okkur kleift að vinna nánast ryklaust.  Grunnurinn er öflugur tækjabíll með öllum helstu verkfærum ásamt rafstöð.

Fagmennska og vandvirkni

Við leggjum okkur fram um að veita skjóta og góða þjónustu. Góð umgengni á verkstað, skýrir verkferlar. Viðurkenndar og vottaðar vörur sem góð reynsla er af, tryggir góða endingu.

Persónuleg þjónusta

Selsíus er fjölskyldufyrirtæki og við leggjum mikinn metnað í að veita persónulega og góða þjónustu.

Fólkið á bak við Selíus

Starfsmenn selsíusGísli Stein­ar Jó­hann­es­son
Sarah Chenal