Gólfhitafræsing í einbýlishús á Eyrarbakka

Kjallarinn var með 4 mottum.

Fræstum fyrir gólfhita á fyrstu hæð og kjallara í steypta plötu. Gólfhita fræsarinn notaði öll 4 kílówöttin. Frábært að eiga smá part í flottum verkefnum. 

Einbýli á Eyrarbakka
"Sanngjarnt verð og vönduð vinna. Tímaáætlun stóðst og allur frágangur til fyrirmyndar. Mæli heilshugar með Selsíus."
Margrét Sverrisdóttir