Gólfhitafræsing í einbýlishús í Vestmannaeyjum

Fórum til eyja fræstum fyrir gólfhita, lögðum gólfhitarör og flotuðum yfir, í leiðinni kynntumst við frábæru fólki og skoðuðum þetta fallega svæði.

Einbýli í Vestmannaeyjum
"Strax við fyrstu samskipti við fyrirtækið tók á móti okkur jákvætt viðmót og fagmennska. Erum ótrúlega ánægð með útkomuna og að hafa valið að versla við Selsíus. Mæli vel með þeirra þjónustu."
Davíð Þór Óskarsson