Gólfhitafræsing og rör á miðhæð einbýli

Gólfhiti, hér er búið að fræsa fyrir gólfhita og leggja gólfhitarörin

Þau eru í einu orði sagt, frábær. Mættu til mín með litlum fyrirvara og kláruðu að fræsa 100 fm og leggja rör á 8 tímum. Mjög sanngjarnt verð og það stóðst allt sem Gísli sagði í tilboðinu. Það er ekki hægt að mæla meira með þeim.

Valur Már Valmundsson