Gólfhitafræsing í einbýlishúsi á suðurlandi

Einbýli á Suðurlandi

Við fengum Selsíus til að slípa og fræsa fyrir gólfhita hjá okkur. Allt stóðst eins og talað var um og verkið var unnnið af fagmennsku. Mæli hiklaust með þeim.

Kristinn M Símonarson