Gólfhiti í neðri hæð einbýli

Fræstum fyrir gólfhita og lögðum rör í samstarfi við Miðstöðina en þeir eru með alla almenna pípulagningaþjónustu og verlsun í vestmanna eyjum. Það var frábært að vinna með Finni, verkið gekk vel og myndirnar tala sýnu máli.

Gólfhitafræsing og lagning röra

"Fékk þetta frábæra fólk til að fræsa hjá mér í framkvæmdum sem við erum búin að vera í síðustu mánuði. Hrikalega öflug og góð vinnubrögð. Fræstu upp alla neðri hæðina og ekkert ryk. Mæli eindregið með þeim ef þið eruð á leið í framkvæmdir."

Sigurfinnur Viðar Sigurfinsson